Jónína Guðnadóttir
Nám
Einkasýningar
   2005 - Vötnin kvik
   2009 - Vættir
   2012 - Færeyjar
   2015 - Vörður
   2016 - Breið
   2018 - Ó, dýra líf
Samsýningar
Verk á söfnum
Um Jónínu
Myndir af verkum
Myndir
English
Fyrri mynd Mynd 1/1 Fyrri mynd
Innsetningin BREIÐ
Myndskeið sem sýnir innsetningu Jónínu í vitanum á Breið, en sýningin opnaði 1. júlí 2016

Innsetningin Breið samanstendur af um 200 einingum sem settar eru upp í 35 metra sveig upp eftir innri veggjum vitans. Þema verksins er hringrás lífsins við sjóinn, minningar um leiki bernskunnar í fjörunni, lífið í sjónum, lífverurnar í flæðarmálinu og fugla himinsins.